Eins og undanfarin ár hýsir Hannesarholt vel valda listamenn og hönnuði á Hönnunarmars og verður sameiginleg opnun á sýningar þeirra fimmtudaginn 23.mars kl.18. Sjón er sögu ríkari!
Meðal sýnenda í Hannesarholti þetta árið eru:
Unnur Sæmundsdóttir með keramik http://honnunarmars.is/work/kertavasinn/,
Ninna Þórarinsdóttir með tónlistarleikföng fyrir börn http://honnunarmars.is/work/bubbarnir/,
Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir með keramik http://honnunarmars.is/work/um/,
Hansína Jensdóttir með silfursmíði http://honnunarmars.is/work/hrafntinna-brot-ur-natturu/,
Hulda Guðjónsdóttir og Kyle Branchesi með arkitektainnsetningu http://honnunarmars.is/work/endurkast-i/,
og People from the Porcelain Factory, undir forystu Ewu Klowanski frá Póllandi með postulíns matar-og kaffistell http://honnunarmars.is/work/folkid-fra-postulinsverksmidjunni/.