Hleð Viðburðir
Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson hafa sett saman dagskrá með fallegum lögum um ástina sem hlýja okkur í haustveðrinu.
Léttur kvöldverður í boði í veitingastofunum á undan tónleikunum. Borðapantanir í síma 511-1904.

Upplýsingar

Dagsetn:
09/11/2017
Tími:
20:30
Verð:
kr.2900
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://midi.is/tonleikar/1/10206/Haustromantik_med_Siggu_Eyrunu_og_Karli_Olgeirssyni

Skipuleggjandi

Listamennirnir

Staðsetning

Hljóðberg