Tónleikar – Ástir kvenna, örlög og ástríður
16/03/2018 @ 20:00
| kr.3000Guðrún Ingimarsdóttir, sópran og Lars Jönsson, píanó bjóða á ljóðakvöld tileinkað ástum kvenna, örlögum og ástríðum. flytja sönglög erfir Robert og Clöru Schumann og Franz Schubert, við ljóð eftir Friedrich Rückert og J.W. Goethe.
„Frauenliebe, Lust und Frust „- Ein Liederabend
„Àstir kvenna, örlög og ástríður“
À fyrri hluta tónleikanna verda flutt sönglög eftir Robert og Clöru Schumann og Franz Schubert, við ljóð eftir Friedrich Rückert og J.W. Goethe.
Seinni hluti tónleikana verður tileinkaður „Die wilden Zwanziger“ eða tímabilinu milli heimstyrjaldana, með lögum eftir Kurt Weil, Friedrich Hollaender, Erich Korngold ofl.