Viðburðaríkir dagar framundan í Hannesarholti. Jasstónleikar á miðvikudag, ævi og verk Virginíu Woolf á baðstofuloftinu á fimmtudag kl.17, Leiklestur á fyrsta verki Svövu Jakobs „Hvað er í blýhólknum?“ fimmtudag kl.20, Heimspekispjall um virði peninga á laugardag kl.13, leiðsögn um myndlistarsýninguna Gjúgg-í-blóm eða Peekaboo laugardag, Mozartsónötur sunnudag kl.12, fjöldasöngur sunnudag kl.14 og leiklestur endurtekinn kl.16 á Hvað er í blýhólknum? eftir Svövu Jakobs.