Systkinin Stefán, Ingólfur, Kristín og Iðunn börn Steins og Öddu úr Tungu á Seyðisfirði bjóða öðru sinni til kvöldvöku í Hannesarholti, þar sem þau munu deila sögum og söngvum af skemmtilegum uppvexti og fjölbreyttri lífsgöngu. Miðasala á tix.is. Veitingahúsið opið fyrir þá sem vilja fá sér kvöldverð á undan kvöldvökunni. Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesarholt.is.