Prentuð dagskrá liggur fyrir í Hannesarholti og eins er velkomið að senda hana í pósti ef óskað er. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar og viðbætur. Miðasala á viðburði er alla jafna á tix.is Veitingastaður Hannesarholts er opinn fyrir viðburði og einnig fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld, auk þess sem hann er opinn í hádegismat alla virka daga nema mánudaga og helgardögurð laugardaga og sunnudaga. Kaffi og heimabakað meðlæti alla daga.