Þorvaldur Gylfason
Tónleikar – Fimm árstíðir
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandFimm árstíðir er heitið á nýjum sönglagaflokki eftir Þorvald Gylfason prófessor við kvæði eftir Snorra Hjartarson. Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumflytja ljóðaflokkinn í Hljóðbergi. Þorvaldur les kvæðin fyrir áheyrendur áður en þau eru sungin og leikin. Dagráin tekur um 30 mínútur og verður tekin upp.
Sextán söngvar fyrir sópran og tenór
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandSextán söngvar fyrir sópran og tenór eru nýr sönglagaflokkur eftir Þorvald Gylfason prófessor við kvæði eftir Kristján Hreinsson skáld og heimspeking. Tvennir tónleikar verða haldnir; kl. 15.00 og 17.00.