Loading view.
Leikur að garni – List án landamæra
Baðstofuloftið í Hannesarholti Grundarstígur 10, ReykjavíkÁ sýningunni Leikur að garni verða til sýnis og sölu barnapeysur, húfur, dúkkuhúfur og dúkkupeysur prjónaðar úr léttlopa hannaðar af Halldóru Sigríði Bjarnadóttur. Peysurnar eru litríkar, bjartar og skemmtilegar og í þeim er mikill leikur.