Loading view.
Farfuglatónleikar – Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir
HljóðbergBryndís Þórsdóttir fagottleikari og námsmaður í Kaupmannahöfn og Björg Brjánsdóttir þverflautuleikari og námsmaður í Osló leika ljúfa en fjölbreytta tónlist, allt frá jólalegri barokksónötu til brasilískrar svítu.
kr.2500
Farfuglatónleikar – Rakel Björt Helgadóttir
HljóðbergRakel Björt Helgadóttir hornleikari og námsmaður í Berlín leikur verk eftir Beethoven, Slavický og Schumann. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á flygilinn.
kr.2500