Bókmenntakvöld
Leikskáldið við Íslendingafljót
HljóðbergKynning á tvímálaútgáfu Kind Publishing á Tíu leikritum Guttorms J. Guttormssonar. Ritstjórar bókarinnar, Birna Bjarnadóttir og Gauti Kristmannsson, segja fáein orð um útgáfuna og síðan mun Þór Tulinius lesa úr bókinni.
Bókmenntaspjall
HljóðbergSoffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur segir frá nýútkominni bók sinni Ég [...]
Davíðsljóð í Hannesarholti
HljóðbergÍ þessari afmælisdagskrá leiðir Valgerður gesti á vit skáldsins unga, stiklar á stóru í bernskusögu hans, hugleiðir hvernig skáldið varð til og les nokkur af fyrstu ljóðunum.
Bókmenntaspjall – Blundar í þér bók?
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandLeikkonan Þóra Karítas Árnadóttir segir frá tilurð bókarinnar Mörk – saga mömmu í Hannesarholti miðvikudagskvöldið 17. febrúar kl. 20.00.
Bókmenntaspjall – Páll Baldvin Baldvinsson
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkBókmenntaspjall með Páli Baldvinsyni þar sem verk hans Stríðsárin 1938-1945 verður til umfjöllunar Í erindi sínu mun Páll kynna þetta magnaða verk og fjalla um nokkra þætti þess með myndum frá þessu örlagaríka tímabili í sögu þjóðarinnar.
Upplestrarkvöld
HljóðbergSjö höfundar lesa úr nýjum bókum í Hannesarholti á Grundarstíg [...]
Virginia Woolf – færist niður í veitingastofur Hannesarholts
BaðstofuloftiðSoffía Auður Birgisdóttir býður uppá spjall um ævi og verk skáldkonunnar Virginíu Woolf, í tilefni af að fjórar bækur hafa nú komið út eftir hana á íslensku.
BÓKMENNTAKVÖLD UM ÁLFRÚNU GUNNLAUGSDÓTTUR – SOFFÍA AUÐUR BIRGISDÓTTIR OG HERMANN STEFÁNSSON
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandFimmtudaginn 14. mars verður haldin dagskrá til heiðurs höfundarverki [...]
ÍSLENSKAR ÞJÓÐSÖGUR MEÐ MYNDUM EFTIR GUÐNA HARÐARSON
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandÍ tilefni af útgáfu bókarinnar „Íslenskar þjóðsögur með myndum [...]
DIMMUMÓT
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandAri Trausti Guðmundsson ræðir við Steinunni Sigurðardóttur um nýja [...]