Davíðsljóð – „á vondra manna jörð“

Hannesarholt veitingastofur 1.hæð

Valgerður H.Bjarnadóttir fjallar um hugsjónina í verkum Davíðs Stefánssonar í dagskrá sem hú nefnir „á vondra manna jörð.“ Dagskráin fer fram í veitingastofu Hannesarholts kl. 16 til 17. Gott er að mæta ekki seinna en kl. 15:30 til að fá borð og geta fengið sér veitingar áður en dagskráin hefst.

kr.1500