Davíðsljóð
Davíðsljóð í Hannesarholti
Þótt Davíð Stefánsson sé best þekktur sem ljóðskáld, var leiklistin honum einnig mjög hugleikin og hann sendi frá sér fjögur leikrit, auk ljóðabókanna 10 og skáldsögunnar Sólon Íslandus. Í þessu spjalli mun Valgerður H. Bjarnadóttir fjalla um leikritin, tengja þau ljóðunum og velta fyrir sér hvað skáldinu lá á hjarta og hvernig leikritin endurspegla hugmyndir hans og líf.
Bard of Iceland – Syngjum saman til minningar um Dick Ringler
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkEnglish below // Dick Ringler (Richard Newman Ringler) (1934-2024) [...]