Tónleikar (Concerts)
Farfuglatónleikar Hannesarholts: kl. 18.00 – Jóna G. Kolbrúnardóttir
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkFarfuglatónleikar Hannesarholts: kl. 18.00 - Jóna G Kolbrúnardóttir syngur verk eftir Sibelius, Liszt, Stenhammar o.fl.
Farfuglatónleikar Hannesarholts: kl. 20.00 – Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkFarfuglatónleikar Hannesarholts: Kl. 20.00 - Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir leikur verk eftir Bach, Chopin og Piatti
Phantasmagoria
HljóðbergRagnar Jónsson sellóleikari, Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Mathias Halvorsen píanóleikari flytja píanótríó í A-dúr eftir Maurice Ravel, Phantasmagoria eftir Bent Sørensen og fiðlusónata nr. 4 eftir Charles Ives.
Tónaljóð –
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkSunnudaginn 7. janúar ætla Úlfhildur Þorsteinsdóttir, víóluleikari, og Jane Ade Sutarjo, píanóleikari, að halda saman tónleika í Hannesarholti.
Víkingur leikur fyrir Hannesarholt
HljóðbergEinstakir styrktartónleikar þar sem Víkingur Heiðar Ólafsson leikur tónlist Bachs [...]
ALLSKONAR ÁST!
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandKvöldstund með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs, ásamt gestum [...]
Björk Níelsdóttir og Kaja Draskler frumflytja ný verk í Hannesarholti
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkTónskáldin og tónlistarkonurnar Björk Níelsdóttir og Kaja Draskler frumflytja eigin verk þar sem þær leiða áheyrendur í tónlistarlegt ferðalag á landamærum klassískrar tónlistar, djass og spuna.
Ástarsögur í Hannesarholti
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandKatrín Jakobsdóttir bókmenntafræðingur rýnir í íslenskar ástarsögur, þar á meðal [...]
Í hennar sporum á konudaginn – Svanlaug Jóhannsdóttir
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandSkór eru svo sérstakir. Þeir eru alls konar í laginu, [...]
Svavar Knútur og söngperlurnar
HljóðbergSöngvaskáldið Svavar Knútur heldur tónleika í Hannesarholti þann 10. mars [...]