Kvöldvaka – Tungu mál
HljóðbergIðunn, Ingólfur, Kristín og Stefán börn Öddu og Steins í Tungu, Seyðisfirði bjóða til kvöldvöku miðvikudaginn 29.nóvember kl.20.00
Syngjum saman: Þráinn Árni Baldvinsson
HljóðbergSöngstund fyrir alla fjölskylduna! Textum varpað á tjald og Þráinn Árni Baldvinsson, meðlimur í Skálmöld leiðir sönginn. Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr. Veitingahúsið á hæðinni fyrir ofan er opið frá 11-17 fyrir helgarbröns, kaffi, kökur og meðlæti.
Bókakynning
Í tilefni af útkomu hinnar sígildu bókar WALDEN eða lífið í skóginum eftir Henry David Thoreau efnir Dimma útgáfa til kynningar á verkinu og höfundinum, 200 árum eftir að það kom fyrst út. Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir voru nýverið tilnefndar til Íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir þetta einstaka verk.
Kvöldvaka á afmælisdegi Hannesar Hafstein
HljóðbergÍ fyrsta sinn var haldið uppá afmæli Hannesar Hafstein í [...]
Upplestur: Íslenska lopapeysan – Ásdís Jóelsdóttir
Veitingastofur 1.hæðÍslenska lopapeysan - uppruni, saga og hönnun er ný bók [...]
Bókakynning Söngurinn og sveitin og Tíminn snýr aftur
Veitingastofur 1.hæðBókakynning í veitingastofum Hannesarholts. Söngurinn og sveitin, ævisaga Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu og Tíminn snýr aftur, báðar eftir Bjarka Bjarnason.
Jórunn Kristinsdóttir veitir leiðsögn um sýninguna Blómalíf
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkMyndlistarkonan Jórunn Kristinsdóttir veitir leiðsögn um sýningu sína Blómalíf sunnudaginn 10. desember milli kl. 15.00 og 17.00
Kvöldstund með Hjálmari Jónssyni
HljóðbergHjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og fyrrum alþingismaður deilir með gestum innsýn [...]
Snorri Þórðarson sýnir í Hannesarholti
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðSnorri Þórðarson myndlistarmaður heldur sína fyrstu einkasýningu í Hannesarholti og opnar sýningin kl.16 föstudaginn 15.desember. Verkin eru unnin í olíu á striga og eru meðal annars táknræn vísun í það mark sem maðurinn setur á náttúruna.
Ljóðamaraþon í Hannesarholti
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkHátíð í bæ. Ljóð verða lesin í Hannesarholti frá klukkan 14.00 og allan liðlangan daginn. Tilefnið er ærið: blíðan í hjörtum ykkar og dýrðin í augum jú og svo myrkrið sem kallar eftir hljómkviðum heimsins.