Upplestur: Íslenska lopapeysan – Ásdís Jóelsdóttir
Veitingastofur 1.hæðÍslenska lopapeysan - uppruni, saga og hönnun er ný bók [...]
Bókakynning Söngurinn og sveitin og Tíminn snýr aftur
Veitingastofur 1.hæðBókakynning í veitingastofum Hannesarholts. Söngurinn og sveitin, ævisaga Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu og Tíminn snýr aftur, báðar eftir Bjarka Bjarnason.
Jórunn Kristinsdóttir veitir leiðsögn um sýninguna Blómalíf
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkMyndlistarkonan Jórunn Kristinsdóttir veitir leiðsögn um sýningu sína Blómalíf sunnudaginn 10. desember milli kl. 15.00 og 17.00
Kvöldstund með Hjálmari Jónssyni
HljóðbergHjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og fyrrum alþingismaður deilir með gestum innsýn [...]
Snorri Þórðarson sýnir í Hannesarholti
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðSnorri Þórðarson myndlistarmaður heldur sína fyrstu einkasýningu í Hannesarholti og opnar sýningin kl.16 föstudaginn 15.desember. Verkin eru unnin í olíu á striga og eru meðal annars táknræn vísun í það mark sem maðurinn setur á náttúruna.
Ljóðamaraþon í Hannesarholti
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkHátíð í bæ. Ljóð verða lesin í Hannesarholti frá klukkan 14.00 og allan liðlangan daginn. Tilefnið er ærið: blíðan í hjörtum ykkar og dýrðin í augum jú og svo myrkrið sem kallar eftir hljómkviðum heimsins.
FRESTAÐ VEGNA VERKFALLS – Einleikstónleikar á selló – Anthony Albrecht
HljóðbergÞví miður verður þessum tónleikum frestað um óákveðinn tíma vegna verkfalls.
Töfratónar: jólatónleikar í Hannesarholti
HljóðbergTöfratónar leika úrval þekktra jólalaga og sálma í Hljóðbergi, miðvikudaginn 20. desember.
Spúggujól 2017 – höfundar syngja og spila
Veitingastofur 1.hæðEruð þið orðin leið á að hlusta á rithöfunda lesa upp úr bókum sínum? Tapið þið stundum þræðinum, botnið ekkert í samhenginu og vilduð óska að höfundarnir myndu frekar bresta í söng og spila hátíðlega hljóma - til að tóna við hlýjuna í hjarta ykkar?
Music in familiar spaces – Elfa Rún og Vladimir Waltam
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðFimmtudagskvöldið 21. desember munu fiðluleikarinn Elfa Rún Kristinsdóttir og sellóleikarinn Vladimir Waltam leika stofutónleika í Hannesarholti undir formerkjum ,,Music in familiar spaces"