Tónleikar farfugla

Hannesarholt Grundarstígur 10, Reykjavík

Farfuglatónleikar Hannesarholts verða haldnir laugardaginn 30. desember í Hljóðbergi. Miðasala á midi.is

kr.2500

Phantasmagoria

Hljóðberg

Ragnar Jónsson sellóleikari, Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Mathias Halvorsen píanóleikari flytja píanótríó í A-dúr eftir Maurice Ravel, Phantasmagoria eftir Bent Sørensen og fiðlusónata nr. 4 eftir Charles Ives.

kr.3000

Tónaljóð –

Hannesarholt Grundarstígur 10, Reykjavík

Sunnudaginn 7. janúar ætla Úlfhildur Þorsteinsdóttir, víóluleikari, og Jane Ade Sutarjo, píanóleikari, að halda saman tónleika í Hannesarholti.

kr.2500

Snorri Þórðarson – leiðsögn um sýningu

Veitingastofur 1.hæð

Snorri Þórðarson myndlistarmaður, f.1988, veitir leiðsögn um sína fyrstu einkasýningu í veitingastofum Hannesarholts föstudaginn 12.janúar kl.16.30. Snorri hefur ákveðið að ánafna Hannesarholti helmingi af andvirði seldra mynda á sýningunni.