Hafdís Huld – Dare to Dream Small

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Tónlistarkonan Hafdís Huld heldur tónleika í Hljóðbergi laudardaginn 18. nóvember. Ásamt henni leikur Alisdair Wright og saman munu þau leika lög af nýjustu plötu Hafdísar, í bland við eldri perlur.

kr.3500

Syngjum saman til heiðurs KSU Úlfljótsvatni

Hljóðberg

Syngjum saman í anda skátastarfsins á KSÚ á Úlfljótsvatni í klukkustund. Textar á tjaldi til upprifjuar. Ólafía Aðalsteinsdóttir leiðir sönginn ásamt bræðrum sínum Ævari og Örvari og Guðmundi Pálssyni.

kr.1000

Tónleikar – Peter Máté og Eugen Prochác

Hljóðberg

Eugen Prochác sellóleikari frá Bratislava og Peter Máté flytja öll þau verk fyrir selló og píanó sem austurríska tónskáldið Johann Nepomuk Hummel hefur samið.

kr.2500

Kvöldstund með Pálma Gunnarssyni

Hljóðberg

Kvöldstund með Pálma Gunnarssyni söngvara og bassaleikara og Þóri Úlfarssyni píanóleikara og upptökustjóra sem hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina. Uppselt er á viðburðinn en hann er endurtekinn laugardaginn 25.nóvember.

kr.3500

Sextán söngvar fyrir sópran og tenór

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Sextán söngvar fyrir sópran og tenór eru nýr sönglagaflokkur eftir Þorvald Gylfason prófessor við kvæði eftir Kristján Hreinsson skáld og heimspeking. Tvennir tónleikar verða haldnir; kl. 15.00 og 17.00.

kr.2900

Kvöldvaka – Tungu mál

Hljóðberg

Iðunn, Ingólfur, Kristín og Stefán börn Öddu og Steins í Tungu, Seyðisfirði bjóða til kvöldvöku miðvikudaginn 29.nóvember kl.20.00

kr.1500

Syngjum saman: Þráinn Árni Baldvinsson

Hljóðberg

Söngstund fyrir alla fjölskylduna! Textum varpað á tjald og Þráinn Árni Baldvinsson, meðlimur í Skálmöld leiðir sönginn. Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr. Veitingahúsið á hæðinni fyrir ofan er opið frá 11-17 fyrir helgarbröns, kaffi, kökur og meðlæti.

kr.1000