„Inspired“ – Harold Burr – Gospel

Hljóðberg

Gospel tónleikar með Harold E.Burr og félögum sem fær nafnið INSPIRED, enda verður hver maður snortinn af flutningi Harolds. Léttur kvöldverður á undan í veitingastofunum á 1.hæð.

kr.3000

Syngjum saman

Hljóðberg

Björgvin Þ.Valdimarsson tónskáld, tónmenntakennari og kórstjóri leiðir klukkustundarlanga kvöldstund fyrir [...]

kr.1000

Pálsvaka – heimspekispjall um menntun og menntastefnu

Hljóðberg

Menntun og menntastefna: tvennt ólíkt? Pálsvaka er árlegt heimspekispjall til heiðurs Páli Skúlasyni, þar sem tekist verður á við málefni er tengjast heimspeki og samfélagi. Fyrirlesarar á þessarri fyrstu Pálsvöku verða Jón Torfi Jónasson, Kolbrún Þ.Pálsdóttir, Ólafur Páll Jónsson, Henry Alexander Henrysson og Jón Ásgeir Kalmansson.

Listamaðurinn tekur á móti gestum á laugardag

Hlynur Helgason myndlistarmaður verður í Hannesarholti á laugardaginn milli kl. 14 til 15 og segir gestum og gangandi frá málverkum sínum. Sýning Hlyns - Málverk / 12 rendur - stendur til 12 maí.

Litur: GRÆNN

  Litur : Grænn Opnun 13 maí kl. 15. Velkomin [...]