Kvöldstund með Kristínu Eiríks og Gunnari Þorra

Hljóðberg

Kvöldstund með Kristínu Eiríks, sem deilir með gestum hugsunum sínum og draumum, segir frá áhrifavöldum og leiðinni sem leiddi til rithöfundaferils. Gunnar Þorri Pétursson, bókmenntafræðingur og þýðandi, stjórnar umræðum. Sögur hennar og ljóð hafa verið þýdd yfir á dönsku, þýsku og ensku. Kristín hlaut Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana fyrir ljóðabókina KOK árið 2014, og Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Elín, ýmislegt sem kom út árið 2017.

kr.2500

Tónleikar: Með víraflækjuhár og græna peru

Hljóðberg Grundarstígur 10, Reykjavík

Unnur Sigmarsdóttir mezzósópran og Aládar Rácz píanóleikari flytja lög eftir Brahms, Fauré, Tchaikovsky, Hauk Tómasson og fleiri.

kr.2500

MARILYN HERDÍS MELLK

Veitingastofur 1.hæð

Marilyn Herdís Mellk opnar sýningu á verkum sínum þann [...]

Kvöldstund með Viðari Víkingssyni

Hljóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Viðar Víkingsson kvikmyndahöfundur ræðir um formsköpuði í kvikmyndalist, Hitchcock, Bresson, [...]

kr.2500

Kvöldstund með Önnu Sigríði Pálsdóttur og Önnu Sigríði Helgadóttur

Hljóðberg Grundarstígur 10, Reykjavík

Móðirin er yfirskrift kvöldstundar með nöfnunum Önnu Sigríði Pálsdóttur sóknarpresti og Önnu Sigríði Helgadóttur söngkonu. Móðirin í öllum myndum, í fortíð og nútíð, María guðsmóðir og mæður okkar allra. Tónlist, spjall, ljóðalestur og uppbyggjandi samvera.

kr.3500