Syngjum saman
HljóðbergSigurkarl Stefánsson menntaskólakennari og músíkant stjórnar fjöldasöng í klukkustund. Textar [...]
Bókakaffi til heiðurs Kristjáni Árnasyni
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðBókakaffi til heiðurs Kristjáni Árnasyni þýðanda sem nýlega frá sér bókina Það sem lifir dauðann af er ástin. Viðburðurinn er í samstarfi Hannesarholts og þýðenda og túlka, sem bjóða uppá kaffi og kleinur. Ókeypis er á viðburðinn.
Tónleikar – Haustrómantík með Siggu Eyrúnu og Karli Olgeirs
HljóðbergSigga Eyrún og Karl Olgeirsson hafa sett saman dagskrá með fallegum [...]
Bókakaffi-Soffía Auður Birgisdóttir: Orlando eftir Virginiu Woolf
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkHin skemmtilega og nútímalega skáldsaga Virginiu Woolf, Orlandó, er komin [...]
Tónleikar – Anna Sigga og Gerrit Schuil: Maístjarnan og önnur ljóð
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandAnna Sigga og Gerrit Schuil leika tónleika í Hljóðbergi. Á dagskrá eru íslenskir ljóðasöngvar. T
Jónasarspjall á Degi íslenskrar tungu
HljóðbergÓformlegt spjall helgað afmælisbarni dagsins, Jónasi Hallgrímssyni, þar sem Guðmundur [...]
Serbneskir menningardagar í Reykjavík
Serbneskir menningardagar verða haldnir í Reykjavík dagana 17. – 19. [...]
Hafdís Huld – Dare to Dream Small
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandTónlistarkonan Hafdís Huld heldur tónleika í Hljóðbergi laudardaginn 18. nóvember. Ásamt henni leikur Alisdair Wright og saman munu þau leika lög af nýjustu plötu Hafdísar, í bland við eldri perlur.
Syngjum saman til heiðurs KSU Úlfljótsvatni
HljóðbergSyngjum saman í anda skátastarfsins á KSÚ á Úlfljótsvatni í klukkustund. Textar á tjaldi til upprifjuar. Ólafía Aðalsteinsdóttir leiðir sönginn ásamt bræðrum sínum Ævari og Örvari og Guðmundi Pálssyni.
Heimspekispjall: Um lífsiðfræði CRISPR-erfðatækninnar
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkGrunnrannsóknir þar sem CRISPR-erfðabreytingatæknin kemur við sögu hafa vakið mikla [...]