Week of Viðburðir
Heilsuspjall: Tölvur og kynlíf
Heilsuspjall: Tölvur og kynlíf
Hvað verður um ástina á tölvuöld? Óttar Guðmundsson veltir upp ýmsum spurningum um áhrif tölvuvæðingar á líf okkar, á samskipti kynjanna og kynlíf, samskipti á heimili og hvort tölvan ýtir undir meiri nánd eða einangrun.
Bókmenntaspjall: Þórunn Jarla Valdimarsdóttir og Soffía Auður Birgisdóttir
Bókmenntaspjall: Þórunn Jarla Valdimarsdóttir og Soffía Auður Birgisdóttir
Soffía Auður Birgisdóttir og Þórunn Jarla Valdimarsdóttir fara yfir rithöfundarferil [...]
Syngjum saman
Syngjum saman
Unnur Sara Eldjárn og Hlynur Þór Agnarsson stjórna klukkustundarlangri söngstund fyrir almenning þar sem textar birtast á tjaldi og allir syngja með. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum.
Ljóðainnsetning – Mitt annað sjálf / the second self
Ljóðainnsetning – Mitt annað sjálf / the second self
Breski listamaðurinn Sandhya sýnir myndljóð (visual poetry). Sandhya er tíður gestur á Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem hún sýnir verk sín hér.