Hleð Viðburðir

Ari Árelíus frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við lagið sitt Plastic Pony leikstýrt af Bjarna Svani Friðsteinssyni og Mariu-Magdalenu Lanchis. Kristbjörg Lára Gunnarsdóttir og Natalia Björnsdóttir Bender fara einnig á kostum í myndbandinu.

Eftir það verða tónleikar, hin skandínavíska hljómsveit Islanders ætlar að spila og svo spilar Ari og hljómsveit.

1500 kr, aðgangseyri, miðasala við innganginn.

Það verður gúmmelaði í Hannesarholti 27. október þegar Ari Árelíusfrumsýnir nýtt tónlistarmyndband við lagið sitt Plastic Pony leikstýrt af Bjarna Svani Friðsteinssyni og Mariu-Magdalenu Lanchis. Kristbjörg Lára Gunnarsdóttir og Natalia Björnsdóttir Bender fara einnig á kostum í myndbandinu.

Eftir það verða tónleikar, hin skandínavíska hljómsveit Islanders ætlar að spila og svo spilar Ari og hljómsveit.

1500 kr,- í aðgangseyri.

The 27th of October in Hannesarholt will be sweet. Ari Árelíus premiers a new video and follows with a concert featuring Islanders.

1500 kr,- entrance fee.

The Nordic band Isländërs was formed by Teitur Magnússon (ISL) and the songwriter Mads Mouritz (DK) in June 2017. Isländërs is a musical and cultural exchange where languages, folklore and Scandinavian interaction define the soundscape in which new Nordic ballads and old evergreens appear.

Ari Árelíus is influenced by jazz, soul and funk and creates from it a remedy of his own, backed by excellent instrumentalists. He released his first EP Emperor Nothing in August 2018.

Upplýsingar

Dagsetn:
27/10/2018
Tími:
20:00 - 21:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Grundarstígur 10
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904