Bókmenntir til bjargar
16/05/2017 @ 20:00
| kr.1500Ragnheiður Jóna Jónsdóttir bókmenntafræðingur og enskukennari segir frá áhugaverðum námsleiðum sem nýta bókmenntir til að vinna gegn fordómum Ragnheiður vísar í doktorsritgerð sína „Learning How to Teach „Other People’s Children““ sem hún varði við Wisconsinháskóla í Madison, WI í Bandaríkjunum í maí 2003.
Léttur kvöldverður á sanngjörnu verði í boði í veitingastofum Hannesarholt frá 18.30. Borðapantanir í síma 511-1904 eða á hannesarholt@hannesarholt.is