Hleð Viðburðir

Páll Bergþórsson sagnabrunnur og fyrrum Veðurstofustjóri deilir með gestum sýn sinni á sögur af Vínlandsferðunum fyrir 1000 árum, sem finna má í Grænlendingasögu og Eiríks Sögu Rauða. Páll hefur skrifað tvær bækur um þetta efni, Vínlandsgátuna og The Winland Millenium, sem nú eru orðnar fágætar, og sjálfur hefur hann ítrekað heimsótt „Vínland,“ og mun sýna myndir til að styðja frásögn sína. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
30/10/2016
Tími:
13:00
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map