Hleð Viðburðir

Dúó Stemma eru Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari, hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Þau spila, syngja og leika á ýmis hljóðfæri, hefðbundin og heimatilbúin.

Nýjasta sagan þeirra heitir “ Heyrðu villuhrafninn mig” og er 39 mínútna hljóðsaga um Fíu frænku sem lendir í miklu ævintýri með besta vini sínum honum Dúdda.
Villihrafninn, dvergurinn Bokki og leiðindaskjóðan Bárðarbunga koma m.a. við sögu.

Tónleikhús með fullt af nýjum hljóðum, íslenskum þulum og lögum.

Upplýsingar

Dagsetn:
01/03/2015
Tími:
14:00 - 15:00
Verð:
ISK1.000
Viðburður Category:

Staðsetning

Hjóðberg
Grundarstíg 10
Reykjavik, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904
View Staðsetning Website