Heimspekispjall
16/03/2016 @ 20:00
| FreeNýdoktorar í heimspeki Jón Ásgeir Kalmansson og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir
ræða við gesti um rannsóknir sínar og fundna fjársjóði.
Yfirskriftin á erindi Guðbjargar er: Landslag og fagurfræði: fyrirbærafræðilegt sjónarhorn en Jón Ásgeir mun ræða við gesti um Siðvitið og leyndardómurinn.
Umsjónarmaður: Henry Alexander Henrysson.
Aðgangur er ókeypis og viðburðurinn er öllum opinn.
Veitingastofur á 1. hæð eru opnar frá kl. 18.30 fyrir þá gesti sem vilja gæða sér á léttum kvöldverði í formi menningarplatta. Bóka þarf borð í síðasta lagi kl. 16.00 daginn áður.