Hleð Viðburðir

Lenka og Peter Máté eru tónlistarhjón sem fluttu frá Tékkóslóvakíu til Íslands fyrir 26 árum. Lenka starfar sem kantor við Kópavogskirkju en Peter er fagstjóri við tónlistardeild Listaháskóla Íslands og píanókennari við Tónlistarskólann í Reykjavík. Þau hafa bæði tekið drjúgan þátt í tónlistarlífinu á Íslandi síðustu áratugi.

Þau segja frá lífinu á bak við Járntjaldið og breytingum eftir byltinguna í Austur Evrópu, frá gömlum siðum á heimaslóðum og nýju lífi á Íslandi.

Upplýsingar

Dagsetn:
14/11/2016
Tími:
20:00
Verð:
kr.2000
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://midi.is/tonleikar/1/9836/Kvoldstund_med_Lenku_og_Peter_Mate

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg