Hleð Viðburðir

Kvöldstund með Sigríði Ásdísi Snævarr. Sigríður varð fyrst íslenskra kvenna til að vera skipuð sendiherra. Var það árið 1991 á miklum umbrotatímum. Hún hefur starfað víða um heim sem diplómat síðan 1978, hóf starfsferilinn  í Sovétríkjunum og var síðast erlendis sem sendiherra í París. Hún er enn í utanríkisþjónustunni og vinnur með diplómötum framtíðarinnar.

Veitingastofur opna kl. 18 fyrir þá sem vilja gera sér dagamun og taka kvöldið snemma. Í boði er Jólaplatti Hannesarholts með hefðbundum jólaréttum en einnig spennandi Vegan jólaplatti. Verð 4.900 kr. Athugið að nauðsynlegt er að panta borð í síðasta lagi fyrir hádegi samdægurs á hannesarholt@hannesarholt.is eða í síma 511 1904.

Upplýsingar

Dagsetn:
07/12/2016
Tími:
20:00
Verð:
kr.1500
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,
Vefsíða:
https://midi.is/atburdir/1/9872/Kvoldstund_med_Sigridi_Snavarr

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hjóðberg
Grundarstíg 10
Reykjavik, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904
View Staðsetning Website