Hleð Viðburðir

Landslag – flæði eða Landscapes – Going with the flow er sýning Marilynar Herdísar Mellk sem stendur í veitingastofum Hannesarholts til 30.maí. Marilyn Herdís segir gestum frá verkunum á sýningunni, sem eru innblásin af flæði síbreytilegrar náttúru.

Upplýsingar

Dagsetn:
22/05/2018
Tími:
08:00 - 17:00
Viðburður Category: