Hleð Viðburðir

Gerður Kristný les upp úr Drápu, nýútkominni ljóðabók sinni, og segir frá tilurð hennar. Þar er sögð áhrifamikil saga í ljóði sem hefst nóttina þegar myrkusinn kemur til borgarinnar. Ljóð Gerðar Kristnýjar hafa heillað lesendur um allan heim og fyrir þau hefur hún meðal annars fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin og verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.Kaffihúsauppröðun, veitingasala.

Þú getur keypt miða hér

Upplýsingar

Dagsetn:
18/11/2014
Tími:
20:00 - 22:00
Verð:
ISK1.000
Viðburður Category:
Vefsíða:
http://midi.is/atburdir/1/8509

Staðsetning

Hljóðberg

Skipuleggjandi

Hannesarholt