Hleð Viðburðir

Guðný Guðmundsdóttir heldur upp á sjötugsafmælið sitt með sinni eigin tónleikaröð árið 2018 þar sem hún mun flytja öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu.

Tónleikarnir verða samtals tíu talsins og munu hinir ýmsu píanóleikarar ganga til liðs við Guðnýju. Á þessum tónleikum í júlí er meðleikari Gerrit Schuil.

 

Wolfgang Amadeus Mozart:

Sónata í G-dúr KV 27 , Haag í febrúar 1766

I Andante poco Adagio

II Allegro

Sónata í A-dúr KV 305 (293d) París um vorið 1778

I Allegro di molto

II Tema og tilbrigði

Andante grazioso

Sónata í Es -dúr KV 380 Vín , um sumarið 1781

I Allegro

II Andante con moto

III Rondeau – Allegro

Einnig býðst að bóka helgarbruch með afslætti í veitingastofum Hannesarholts á kr.2500 í tengslum við tónleikana. Borðapantanir í síma 511-1904.

Upplýsingar

Dagsetn:
22/07/2018
Tími:
12:15 - 13:15
Viðburður Category:

Staðsetning

Grundarstígur 10
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904