Hleð Viðburðir

„Soul´d Out“ tónleikar Harold E Burr í vetur er ógleymanlegir öllum sem þá sóttu og óhætt að segja að Harold hafi slegið í gegn. Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn. Harold og félagar hafa að auki bætt nokkrum hjartaskerandi sálartónum í dagskrána.

Harold hefur búið á Íslandi undanfarin ár, en var á yngri árum meðlimur í hljómsveitinni The Platters. Harold fer yfir sögu sálartónlistar í tali og tónum. Meðal ómissandi atriða í slíkri sögu er framlag Marvins Gaye, „Heard it Through the Grapevine,“ „Try a Little Tenderness,“ sem Otis Redding flutti svo eftirminnilega og fleiri perlur Bandarískrar sálartólistar. Harold Burr mun ferðast með gesti um fortíð og nútíð í gegnum tónlistina og lofar því að laða fram bæði hlátur og grátur, en umfram allt tilfinningar, þar sem flutningurinn er fullur af sál.

Kvöldstundin höfðar til bæði ungra og aldraðra, kvenna og karla.

Miðasala á midi.is verð kr. 3000

Léttur kvöldverður á sanngjörnu verði í boði frá kl. 18:30. Athugið að panta þarf fyrir hádegi sama dag í s. 511 1904 eða hannesarholt@hannesarholt.is

 

„Soul’d Out“  is back  !  Harold Burr,  in association with Hannesarholt,  will present  Soul’d Out !  a soul music retrospective.  Harold Burr, formerly of the Platters,  will sing the songs of legends.  Soul music legends.

Thats right we are doing it again because of popular demand.  If you missed  our first performance,  you don´t want to miss this incredible evening of music.   We have  added new material so that  the show is fresher,  and even more exciting to listen to.  Yes we have made some changes,  regarding the artists and the songs,  but, the concept of „Soul’d Out“  remains the same.

This is the story of soul music told in song.  It is loosely based on the industry’s most successful  Black artists, their recordings and performances. You will unmistakably hear the sound of Marvin Gaye’s Heard It Through The Grapevine“, sing along with Otis Redding’s „Try a Little Tenderness“ and much more on this special evening.  It is important to note that this show will be about soul music’s history, and we will journey into the past as well as the present, via the music,  you will laugh and you will cry  but most of all you will feel, because the singing is truly SOULFUL !   So let’s do it again !!

Upplýsingar

Dagsetn:
01/06/2017
Tími:
20:00
Viðburður Category: