Hleð Viðburðir

Að þessu sinni mun Syngjum saman snúast alfarið um jólalög – og þar er nú aldeilis af nógu að taka. Þórunn Björnsdóttir mun leiða sönginn af alkunnri röggsemi og gleði. Ragnheiður Haraldsdóttir leikur undir á píanó og harmonikku. Veitingahúsið á 1.hæð hússins er opið til kl.18 þennan dag. Syngjum okkur inn í jólagleðina!
https://www.youtube.com/watch?v=Dmzbs28RWQ4

Upplýsingar

Dagsetn:
14/12/2014
Tími:
16:00 - 17:00
Verð:
ISK1.000
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hjóðberg
Grundarstíg 10
Reykjavik, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904
View Staðsetning Website