2025-12-07T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Sellóleikarinn Gunnar Kvaran og píanóleikarinn Domenico Codispoti leika saman á dúó-tónleikum fyrir selló og píanó í Hannesarholti laugardaginn 12.febrúar kl.16. Þeir leika verk eftir Brahms, Schumann, Rachmaninoff og Shostakovich. Codispoti sem er ítalskur hefur oft komið til Íslands og haldið hér tónleika við mikla hrifningu áhorfenda. Gunnar Kvaran sellóleikari er vel þekktur tónlistarmaður á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem þessir tónlistarmenn leika saman opinberlega.

Upplýsingar

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top