Hleð Viðburðir

Magnús Hallur Jónsson óperusöngvari og  flytur þýskar óperettur og Kino lög. Bjarni Frímann Bjarnason leikur með á flygilinn.

Magnús Hallur hefur dvalið við söngnám í Berlín og lærði í Hochschule für Musik “Hans Eisler,” en er nú í einkanámi hjá Nenu Brzakovic og Evu Zwedberg.  Í Berlín hefur hann komið fram sem sólóisti í Staatsoper Berlin, Konzerthaus Berlin, á vegum Deutsche Oper Berlin og í Neuköllner Oper. Hann syngur reglulega með Solistenensemble Phønix16, hópi sem flytur nútímatónlist fyrir söngvara.  Magnús vinnur líka reglulega með OperaLab Berlin, og Musiktheaterkollektiv Hauen und Stechen.  Á Íslandi lærði hann hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur og Bergþóri Pálssyni í Söngskólanum í Reykjavík.  Hann hefur sótt masterclass hjá Kiri Te Kanawa og leikstjóranum Christoph Marthaler.

Efnisskrá:
Johannes Brahms
Botschaft
Minnelied
Meine Liebe ist grün
Jean Sibelius
Flickan kom ifrån sin älsklings möte
Diamanten på marsnön
Svarta Rosor
Operetten lieder
Dein ist mein ganzes Herz, Franz Lehár
Es muss was wunderbares sein, Ralph Benatzky
Du bist die Welt für mich, Richard Tauber
Kino lieder
Ein Lied geht um die Welt, Hans May
Heute nacht oder nie, Mischa Spoliansky
Ob blond ob braun, ich liebe alle Frau’n, Robert Stolz

Tónleikar Farfugla í Hannesarholti eru haldnir með stuðningi frá Reykjavíkurborg.

Upplýsingar

Dagsetn:
28/12/2016
Tími:
20:00
Verð:
kr.2500
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,
Vefsíða:
https://midi.is/tonleikar/1/9902/Farfuglatonleikar_%E2%80%93_Magnus_Hallur_Jonsson

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg