Farfuglatónleikar – Magnús Hallur Jónsson
28/12/2016 @ 20:00
| kr.2500Magnús Hallur Jónsson óperusöngvari og flytur þýskar óperettur og Kino lög. Bjarni Frímann Bjarnason leikur með á flygilinn.
Magnús Hallur hefur dvalið við söngnám í Berlín og lærði í Hochschule für Musik „Hans Eisler,“ en er nú í einkanámi hjá Nenu Brzakovic og Evu Zwedberg. Í Berlín hefur hann komið fram sem sólóisti í Staatsoper Berlin, Konzerthaus Berlin, á vegum Deutsche Oper Berlin og í Neuköllner Oper. Hann syngur reglulega með Solistenensemble Phønix16, hópi sem flytur nútímatónlist fyrir söngvara. Magnús vinnur líka reglulega með OperaLab Berlin, og Musiktheaterkollektiv Hauen und Stechen. Á Íslandi lærði hann hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur og Bergþóri Pálssyni í Söngskólanum í Reykjavík. Hann hefur sótt masterclass hjá Kiri Te Kanawa og leikstjóranum Christoph Marthaler.
Tónleikar Farfugla í Hannesarholti eru haldnir með stuðningi frá Reykjavíkurborg.