Töfrar náttúrunnar – myndlistarsýning

Marta Ólafsdóttir myndlistakona verður í Hannesarholti sunnudaginn 12 mars mill kl. 14 og 15. Marta fór úr líffræðinni og kennslustofunni yfir í listina. Síbreytilega náttúruna fangar hún nú með vatnslitum; litir, birta og ímyndunarafl einkenna fallegar myndir hennar sem prýðir veggi Hannesarholts frá 25. febrúar til 21. mars.

By |2017-03-20T21:40:25+00:0028/02/2017|Fréttir|0 Comments
Go to Top