Syngjum saman til heiðurs KSU Úlfljótsvatni

Hljóðberg

Syngjum saman í anda skátastarfsins á KSÚ á Úlfljótsvatni í klukkustund. Textar á tjaldi til upprifjuar. Ólafía Aðalsteinsdóttir leiðir sönginn ásamt bræðrum sínum Ævari og Örvari og Guðmundi Pálssyni.

kr.1000

Kvöldstund með Pálma Gunnarssyni

Hljóðberg

Kvöldstund með Pálma Gunnarssyni söngvara og bassaleikara og Þóri Úlfarssyni píanóleikara og upptökustjóra sem hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina. Uppselt er á viðburðinn en hann er endurtekinn laugardaginn 25.nóvember.

kr.3500

Kvöldvaka – Tungu mál

Hljóðberg

Iðunn, Ingólfur, Kristín og Stefán börn Öddu og Steins í Tungu, Seyðisfirði bjóða til kvöldvöku miðvikudaginn 29.nóvember kl.20.00

kr.1500

Ljóðamaraþon í Hannesarholti

Hannesarholt Grundarstígur 10, Reykjavík

Hátíð í bæ. Ljóð verða lesin í Hannesarholti frá klukkan 14.00 og allan liðlangan daginn. Tilefnið er ærið: blíðan í hjörtum ykkar og dýrðin í augum jú og svo myrkrið sem kallar eftir hljómkviðum heimsins.

Free

Tónleikar farfugla

Hannesarholt Grundarstígur 10, Reykjavík

Farfuglatónleikar Hannesarholts verða haldnir laugardaginn 30. desember í Hljóðbergi. Miðasala á midi.is

kr.2500