Snorri Þórðarson – leiðsögn um sýningu

Veitingastofur 1.hæð

Snorri Þórðarson myndlistarmaður, f.1988, veitir leiðsögn um sína fyrstu einkasýningu í veitingastofum Hannesarholts föstudaginn 12.janúar kl.16.30. Snorri hefur ákveðið að ánafna Hannesarholti helmingi af andvirði seldra mynda á sýningunni.

Kvöldstund með Bryndísi Schram

Hljóðberg Grundarstígur 10, Reykjavík

Að þessu sinni verður Bryndís Schram gestur okkar. Við könnumst [...]

kr.3500

Syngjum saman með Jóhanni Vilhjálms og Gunnari Kr.Sigurjóns

Hljóðberg

Fjöldasöngur undir stjórn tónlistarfrændanna Jóhanns Vilhjálmssonar og Gunnars Kr.Sigurjónssonar. Textar birtast á tjaldi og allir syngja með. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 króna aðgangseyri.

kr.1000

Ástarsögur í Hannesarholti

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Katrín Jakobsdóttir bókmenntafræðingur rýnir í íslenskar ástarsögur, þar á meðal [...]

kr.3500