Hannesarholt
Bókakaffi með Ásdísi Thoroddssen
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðGestir geta notið veitinga á kaffihúsinu á meðan Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður segir frá og les uppúr fyrstu skáldsögu sinni, Utan þjónustusvæðis, sem kom út fyrir síðustu jól.
Endurtekið – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
HljóðbergÞar sem uppselt var á Kvöldstund með Helenu Eyjólfs 23.febrúar [...]
Kvöldstund með Þórunni Björnsdóttur
HljóðbergKvöldstund með Þórunni Björnsdóttur kennara og kórstjóra, sem fær gesti með sér í söng og spjall.
Bókaspjall með Gunnari Hersveini og Friðbjörgu Ingimarsdóttur
HljóðbergÍ tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars munu hjónin [...]
Syngjum saman
HljóðbergSöngstundin í mars verður í höndum Möggu Stínu Blöndal, tónlistarkonu og tónmenntakennara. Það verður ekki leiðinlegt að verja klukkustund á sunnudegi undir hennar stjórn. Textar á tjaldi til upprifjunar.
Heilsuspjall – Valdafíkn
Hljóðberg"Valdavíma, valdafíkn, valdhroki" Maðurinn er samfélagsvera og hefur á tugþúsundum [...]
Heilsuspjall – Heilahreysti
HljóðbergHeilsuspjall - Heilahreysti, hvernig stuðlum við að heilbrigðu hugarstarfi frameftir [...]
Heimspekispjall: Fjölmiðlar og loftslagsmál
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandGuðni Elísson prófessor í Háskóla Íslands fjallar um fjölmiðla og loftslagsmál í fyrra heimspekispjalli annarinnar. Kjúklingasúpa og grænmetissúpa (V) í boði á undan spjallinu í veitingastofunum á 1.hæð á kr.1950 frá kl.18.30. Borðapantanir í síma 511-1904 eða á hannesarholt@hannesarholt.is
Málverk / 12 rendur – opnun – Hlynur Helgason
Veitingastofurnar 1.hæðOpnun einkasýningar Hlyns Helgasonar myndlistarmanns og listfræðings. Á sýningunni sýnir Hlynur olíumálverk og blekmálverk.
Leiklistarspjall – Sveinn Einarsson
HljóðbergKvöldstund með Sveini Einarssyni leikstjóra og leikhúsfræðingi, sem nýlega hefur sent frá sér bókina Íslensk leiklist III, sem fjallar m.a.um stofnun Þjóðleikhússins. Léttur kvöldverður á sanngjörnu verði á undan í veitingastofunum. Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesaraholt.is