Hannesarholt
Farfuglatónleikar – Rannveig Marta Sarc
HljóðbergRannveig Marta Sarc fiðluleikari og námsmaður í New York flytur eftirlætisverk á klukkustundarlöngum tónleikum í Hljóðbergi . Bjarni Frímann Bjarnason leikur með á flygilinn.
Farfuglatónleikar – Magnús Hallur Jónsson
HljóðbergMagnús Hallur Jónsson óperusöngvari og námsmaður í Berlín flytur þýskar óperettur og Kino lög. Bjarni Frímann Bjarnason leikur með á flygilinn.
Farfuglatónleikar – Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir
HljóðbergBryndís Þórsdóttir fagottleikari og námsmaður í Kaupmannahöfn og Björg Brjánsdóttir þverflautuleikari og námsmaður í Osló leika ljúfa en fjölbreytta tónlist, allt frá jólalegri barokksónötu til brasilískrar svítu.
Farfuglatónleikar – Rakel Björt Helgadóttir
HljóðbergRakel Björt Helgadóttir hornleikari og námsmaður í Berlín leikur verk eftir Beethoven, Slavický og Schumann. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á flygilinn.
Farfuglatónleikar – Sólveig Steinþórsdóttir
HljóðbergSólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari og námsmaður í Berlín leikur sónötur eftir Beethoven, Ysaye og Prokofiev. Anna Guðný Guðmundsdóttir spilar með á flygilinn.
Bóndadagsveisla með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs
HljóðbergKvöldveisla með skemmtilegum og persónulegum tónlistarflutningi Siggu Eyrúnar og Kalla [...]
Sagnakvöld með Einari Kárasyni
HljóðbergEinar Kárason rithöfundur og sagnamaður eys úr sagnabrunni sínum í Hljóðbergi, sögum um gaman og alvöru. Miðasala á midi.is
Kvöldstund með Herdísi Egilsdóttur
HljóðbergKvöldstund með Herdísi Egilsdóttur kennara og rithöfundi sem kenndi við skóla Ísaks Jónssonar í 45 ár. Miðar á midi.is Kvöldverður frá kl. 18.30 lax með sesamsojasmjöri, kartöflumús og fersku salati, verð kr.2900. Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesarholt.is
UPPSELT – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkKvöldstund með okkar ástsælu Helenu Eyjólfs, sem fagnaði 75 ára afmæli sínu fyrir skemmstu. Karl Olgeirsson og Jón Rafnsson verða henni til fulltingis þetta kvöld.
Syngjum saman
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkBræðrasynirnir Jóhann Vilhjálmsson og Gunnar Kr. Sigurjónsson stjórna fjöldasöng fyrir almenning.að þessu sinni. Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr.