Hannesarholt
Ljóða-og tokkötukvöld Steinunnar og Þorsteins
HljóðbergKvöldstund með Steinunni Sigurðardóttur og Þorsteini Haukssyni, þar sem ljóð Steinunnar og tónsmíðar Þorsteins verða í forgrunni. Tinna Þorsteinsdóttir leikur tvær tokkötur fyrir píanó eftir Þorstein og Arnaldur Arnarson flytur tokkötu fyrir gítar eftir hann. Kjúklingasúpa með heimabökuðu brauði á 2450 frá kl.18.30, borðapantanir í síma 511-1904 eða á hannesarholt@hannesarholt.is.
Syngjum saman
HljóðbergBjörgvin Þ.Valdimarsson tónskáld, tónmenntakennari og kórstjóri leiðir klukkustundarlanga kvöldstund fyrir [...]
Pálsvaka – heimspekispjall um menntun og menntastefnu
HljóðbergMenntun og menntastefna: tvennt ólíkt? Pálsvaka er árlegt heimspekispjall til heiðurs Páli Skúlasyni, þar sem tekist verður á við málefni er tengjast heimspeki og samfélagi. Fyrirlesarar á þessarri fyrstu Pálsvöku verða Jón Torfi Jónasson, Kolbrún Þ.Pálsdóttir, Ólafur Páll Jónsson, Henry Alexander Henrysson og Jón Ásgeir Kalmansson.
Bókmenntir til bjargar
HljóðbergRagnheiður Jóna Jónsdóttir bókmenntafræðingur og enskukennari segir frá áhugaverðum námsleiðum [...]
Syngjum saman
HljóðbergUnnur Sara Eldjárn og Hlynur Þór Agnarsson stjórna klukkustundarlangri söngstund [...]
Linda Steinþórsdóttir sýnir í Hannesarholti
Borðstofan1. ágúst opnar myndlistakonan Linda Steinþórsdóttir sýningu með nýjustu verkum [...]
Dagstund með Rúnu
HljóðbergSigrún Guðjónsdóttir myndlistarmaður, Rúna er meðal elstu starfandi myndlistarmanna á landinu, fædd 1926. Ragnheiður Gestsdóttir, dóttir Rúnu, mun spjalla við hana um lífið og listina.
Syngjum saman
HljóðbergSöngstund fyrir almenning, þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Bræðrasynirnir Jóhann Vilhjálmsson og Gunnar Kr. Sigurjónsson stjórna fyrstu söngstundinni í haust. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 króna aðgangseyri.
Bókahillan á baðstofuloftinu – sögustund
BaðstofuloftiðHannesarholt býður í vetur uppá sögstund fyrir börn á laugardögum [...]