Leikur að garni – List án landamæra

Baðstofuloftið í Hannesarholti Grundarstígur 10, Reykjavík , Iceland

Á sýningunni Leikur að garni verða til sýnis og sölu barnapeysur, húfur, dúkkuhúfur og dúkkupeysur prjónaðar úr léttlopa hannaðar af Halldóru Sigríði Bjarnadóttur. Peysurnar eru litríkar, bjartar og skemmtilegar og í þeim er mikill leikur.

Hönnunarmars í Hannesarholti – Opnun

Hannesarholt Grundarstígur 10, Reykjavík

Á Hönnunarmars hýsir Hannesarholt vel valda listamenn og hönnuði. Sameiginleg opnun á sýningum þeirra verður fimmtudaginn 23.mars kl.18. Hönnunarmars stendur yfir til 26 mars.

HILMAR HAFSTEIN SVAVARSSON

Veitingastofur 1.hæð

Hilmar Hafstein Svavarsson opnar sýningu á myndverkum í veitingastofum [...]

MARILYN HERDÍS MELLK

Veitingastofur 1.hæð

Marilyn Herdís Mellk opnar sýningu á verkum sínum þann [...]

KATRÍN JÓNSDÓTTIR

Veitingastofur 1.hæð

Katrín Jónsdóttir er grafískur hönnuður, fædd 1961 í Fljótshlíðinni [...]