Heilsuspjall: Tölvur og kynlíf
HljóðbergHvað verður um ástina á tölvuöld? Óttar Guðmundsson veltir upp ýmsum spurningum um áhrif tölvuvæðingar á líf okkar, á samskipti kynjanna og kynlíf, samskipti á heimili og hvort tölvan ýtir undir meiri nánd eða einangrun.
Bókmenntaspjall: Þórunn Jarla Valdimarsdóttir og Soffía Auður Birgisdóttir
1.hæð og HljóðbergSoffía Auður Birgisdóttir og Þórunn Jarla Valdimarsdóttir fara yfir rithöfundarferil [...]
Syngjum saman
1.hæð og HljóðbergUnnur Sara Eldjárn og Hlynur Þór Agnarsson stjórna klukkustundarlangri söngstund fyrir almenning þar sem textar birtast á tjaldi og allir syngja með. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum.
Ljóðainnsetning – Mitt annað sjálf / the second self
Veitingastofurnar 1.hæðBreski listamaðurinn Sandhya sýnir myndljóð (visual poetry). Sandhya er tíður gestur á Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem hún sýnir verk sín hér.
Kvöldstund með Sigríði Thorlacius
HljóðbergSigríður Thorlacius tónlistarkona staldrar við um stund, horfir á ferilinn [...]
Heimspekispjall og samtímalist
HljóðbergDr.Hlynur Helgason lektor í listfræði í HÍ og Sigrún Inga [...]
Davíðsljóð – Móðirin í verkum Davíðs
Veitingastofur 1.hæðMóðirin í ljóðum Davíðs Fyrsta ljóðið í fyrstu ljóðabók Davíðs [...]
Dagstund með Páli Bergþórssyni
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkPáll Bergþórsson sagnabrunnur og fyrrum Veðurstofustjóri deilir með gestum sýn sinni á sögur af Vínlandsferðunum fyrir 1000 árum, sem finna má í Grænlendingasögu og Eiríks Sögu Rauða. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.
Bókmenntaspjall – Gunnar Theodór Eggertsson
HljóðbergGunnar Theodór Eggertsson spjallar um dýrasögur og barnabækur og fantasíur og hvað annað sem kemur upp í hugann í bókmenntaspjalli. Hann varði nýlega doktorsritgerð sína í almennri bókmenntafræði, sem nefnist Eiginleg dýr: Athuganir á veröldum dýra í tungumáli, menningu og sagnahefð, eða Literal Animals: An Exploration of Animal Worlds through Language, Culture and Narrative, við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Gunnar hefur einnig skrifað nokkrar bækur fyrir börn og ungmenni og hlaut m.a. Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir Steindýrin árið 2008 og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Drauga-Dísu árið 2015. Vegan súpa og heimabakað brauð í boði frá kl.18.30 á kr.2150. Borðapantanir í síma 511-1904.
Gljúfrasteinn: Þrautsegja, þunglyndi og bækur
HljóðbergGljúfrasteinn – hús skáldsins stendur fyrir viðburði í Hannesarholti David [...]