Leikið og lofað í garðinum heima – Kristín Þorkelsdóttir myndlistarkona
Kristín Þorkelsdóttir myndlistarkona sýnir akvarellur málaðar frá 2012 til 2016. Sýningin stendur yfir frá 12. nóv. til 14. des. 2016. Kristín á að baki glæsilegan feril sem grafískur hönnuður og myndlistarmaður. Akvarellurnar sem nú verða sýndar eru málaðar í bataferli eftir blóðtappa og lömun sem Kristín varð fyrir í júní 2012. Í bataferlinu málaði hún úti í garði flesta daga þegar veður leyfði og telur hún það stóran þátt í bataferlinu. Við opnun sýningarinnar mun Gunnar Kvaran sellóleikari leika tónlist eftir Bach.
Syngjum saman
HljóðbergSystkinin Svana og Gísli Víkingsbörn stjórna klukkustundarlangri söngstund þar sem [...]
Kvöldstund með Lenku og Peter Máté
HljóðbergLenka og Peter Máté eru tónlistarhjón sem fluttu frá Tékkóslóvakíu [...]
Heilsuspjall – 1500 dagar á blæðingum
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandVið kynþroska hefst frjósemisskeið kvenna og uppfrá því geta konur [...]
Jassveisla – Kristjana syngur Ellu
HljóðbergJassveisla í Hljóðbergi fyrir öll skilningarvit. Kristjana syngur standarda Ellu [...]
Eftirlætis ljóðasöngvar
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandÞýskar og franskar ljóðperlur Tónleikar og fyrirlestur Sólrún Bragadóttir söngkona og Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari flytja þýskar og franskar ljóðaperlur.
Leikur að garni – List án landamæra
Baðstofuloftið í Hannesarholti Grundarstígur 10, Reykjavík , IcelandÁ sýningunni Leikur að garni verða til sýnis og sölu barnapeysur, húfur, dúkkuhúfur og dúkkupeysur prjónaðar úr léttlopa hannaðar af Halldóru Sigríði Bjarnadóttur. Peysurnar eru litríkar, bjartar og skemmtilegar og í þeim er mikill leikur.
Listakonan kynnir verk sín
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðKristín Þorkelsdóttir myndlistakona mætir í hús og segir áhugasömum frá [...]
Jólaveisla með Harold Burr
HljóðbergJólaplatti og lifandi tónlist í Hljóðbergi fimmtudagskvöldið 1.desember með Harold [...]
Kvöldstund með Sigríði Snævarr
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandKvöldstund með Sigríði Ásdísi Snævarr. Sigríður varð fyrst íslenskra kvenna til að vera skipuð sendiherra. Var það árið 1991 á miklum umbrotatímum. Hún hefur starfað víða um heim sem diplómat síðan 1978, hóf starfsferilinn í Sovétríkjunum og var síðast erlendis sem sendiherra í París. Hún er enn í utanríkisþjónustunni og vinnur með diplómötum framtíðarinnar.