Week of Viðburðir
Sýningarlok með jassaðri sveiflu
Sýningarlok með jassaðri sveiflu
Fimmtudaginn 15. desember verða SÝNINGARLOK hjá Kristínu Þorkelsdóttur í Hannesarholti [...]
Olivier Manoury – Einleikur á bandóneon
Olivier Manoury – Einleikur á bandóneon
Olivier Manoury leiðir okkur inn ástríðufullan og ómstríðan hljómheim bandóneon harmónikkunnar.
Hádegistónleikar í Hannesarholti
Hádegistónleikar í Hannesarholti
Andri Björn Róbertsson bassbaryton og Ruth Jenkins-Róbertsson sópran flytja ljóð og aríur ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.
Birgitta Haukdal les og syngur
Birgitta Haukdal les og syngur
Birgitta Haukdal les úr bókunum sínum um Láru og Ljónsa og syngur fyrir gesti. Kósýkvöld hjá Láru og Lára fer á skíði eru bækur númer 3 og 4 í Láruseríunni eftir Birgittu Haukdal. Í fyrra komu bækurnar Lára lærir að hjóla og Lára fer í flugvél.
Syngjum saman
Syngjum saman
Ungar tónlistarkonur stýra jólalegum samsöng sunnudaginn 18 desember. Textum verður varpað á tjald; allir taka undir og syngja í sig jólastemmningu.