Hleð Viðburðir

Tónleikar með gleðiþyt frá Hjaltlandseyjum í boði Claire White og Frances Wilkins, sem hafa heillað hlustendur víða um heim, síðan þær hófu að leika saman á fiðlu og „concertinu“ árið 2006. Tónlistarhefð Hjaltlandseyja nýtur sín vel í flutningi Blyde Lasses, sem og sagnahefðin. Tvíeykið hefur farið víða á tónleikaferðum sínum, m.a. um Bretland, Írland, Nýja Sjáland, Kanada, Noreg, Eistland og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin og gaf út sína fyrstu plötu í 2013, sem hefur hlotið mikið lof aðdáenda. Auður djúpúðga, landnámskonan okkar sem settist að í Hvammi í Dölum er meðal yrkisefna Blade Lasses.

Blyde Lasses (‘glad girls’ in Shetland dialect) have been captivating audiences worldwide since they first started performing tunes and songs together in 2006 on fiddle and concertina. Their performances are as rich in stories as they are in music, and their concerts give an intriguing glimpse into Shetland’s famous musical tradition. In recent years Blyde Lasses have toured the UK, Ireland, New Zealand, Canada, Norway, Estonia and the UAE. In April 2013, after countless requests for recordings, they released their acclaimed debut album of traditional, contemporary and self-penned Shetland songs and tunes.

https://blydelasses.wordpress.com/

http://claireelizabethwhite.tumblr.com/

Upplýsingar

Dagsetn:
04/06/2017
Tími:
20:00
Verð:
kr.3000
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,
Vefsíða:
https://midi.is/concerts/1/10080/Blyde_Lasses_fra_Hjaltlandseyjum

Skipuleggjandi

Blyde Lasses

Staðsetning

Hljóðberg