This event has passed.
Síðdegisstund með Hafliða Hallgrímssyni, Nicola Lolli og Andra Hafliðasyni
06/04/2018 @ 17:00
| kr.3500Kvöldstund með Hafliða Hallgrímssyni, Nicola Lolli og Andra Haflíðasyni.
Sýnd verða sérvalin myndbönd með skýringum á tónlist Hafliða og myndlist. M.a. verður sýndur hluti úr óperu hans „Die Walt der Zwischenfalle“ frá flutningi í Vínarborg og hluti af „Mini-Stories“ sem flutt var í Dresden Opera (Small Stage) ekki alls fyrir löngu.
Nicola Lolli frumflytur „Klee Sketches“ fyrir einleiksfiðlu.
Veitingahúsið í Hannesarholti er opið fram að viðburði.