FRÉTTIR2024-05-21T16:37:40+00:00

Menningarviðburðir vikunnar

By |16/11/2015|Categories: Fréttir|

Menningardagskrá vikunnar er fjölbreytt og spennandi. Á þriðjudagskvöld segir Þórunn Sigurðardóttir frá nýútkominni bók sinni. Vilborg Davíðsdóttir leiðir kvöldstund á miðvikudagskvöld og á fimmtudag er heimspekispjall helgað síðustu bók Páls Skúlasonar „Merking og tilgangur“. Sunnudaginn 22. nóvember er samsöngur með Kristínu Valsdóttir og Ragnheiði Haraldsdóttir kl. 15.00 og kl. 17.00 er Dagstund með gestum, Guðrúnu Tómasdóttur og fleirum.

Vikan í Hannesarholti

By |02/11/2015|Categories: Fréttir|

Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri menningardagskrá vikunnar sem býður uppá Kvöldstund með Vilborgu Dagbjartsdóttur og Þorleifi Haukssyni. Tónleika með Þjóðlagasveitinni Hröfnum, Og þá kom stríðið... Dagskrá með söngvum og sögum úr seinni Heimsstyrjöldinni stýrt af Guðrúnu Ásmundsdóttur og Ég nefni nafn þitt - ástarljóð Davíðs Stefánssonar með Valgerði H. Bjarnadóttur.

Go to Top