SUNGIÐ SAMAN

Grundarstígur 10, Reykjavík, Iceland

Fyrsti samsöngur haustsins... Pálmar Óla

Dagstund með Rúnu

Hljóðberg

Sigrún Guðjónsdóttir myndlistarmaður, Rúna er meðal elstu starfandi myndlistarmanna á landinu, fædd 1926. Ragnheiður Gestsdóttir, dóttir Rúnu, mun spjalla við hana um lífið og listina.

kr.1500

Syngjum saman

Hljóðberg

Söngstund fyrir almenning, þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Bræðrasynirnir Jóhann Vilhjálmsson og Gunnar Kr. Sigurjónsson stjórna fyrstu söngstundinni í haust. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 króna aðgangseyri.

kr.1000

Tónleikar – Hrafnar

Hljóðberg

Hljómsveitina skipa Hlöðver Guðnason, bræðurnir Georg og Vignir Ólafssynir og bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir. Allt gamalreyndir tónlistarmenn með langan feril að baki í hinum ýmsu hljómsveitum.

kr.3000

Syngjum saman

Hljóðberg

Pálmar Ólason stjórnar annarri söngstund haustsins. Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr. Miðasala á midi.is og á hlekknum hér að neðan.

kr.1000