Harmoníkutónleikar
HljóðbergÁstu Soffíu, Mariusar og Kristinar. Öll hafa þau numið harmonikkuleik í Norges musikkhøgskole. Á efnisskránni eru fjölbreytt harmóníkutónlist og margbrotnar hliðar harmóníkunnar verða kynntar.
Menningarnótt í Hannesarholti
Í Hannesarholti verður fjölbreytt dagskrá á Menningarnótt; opnun tveggja listsýninga ásamt veglegri tónleikadagskrá. Meira um málið hér:
CENTURION MONK – Theolonius Monk heiðurstónleikar
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandSöngvarinn Arnar Ingi spilar í Hannesarholti 20. ágúst n.k. af tilefni 100 ára afmælis jazzgoðsagnarinnar Thelonious Monk! Með honum verður einvalalið tónlistarmanna: Tómas Jónsson á píanó, Sigmar Þór Matthíasson á kontrabassa, Matthías Hemstock á trommum og Ívar Guðmundsson - trompet/flugelhorn.
Tónleikar – Olivier Manoury og Tómas R.Einarsson
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkFöstudagskvöldið 25. ágúst halda franski bandoneónspilarinn Olivier Manoury og kontrabassaleikarinn [...]
Anna og Sölvi fara hringinn
HljóðbergFrændsystkinin og dúóið Anna Gréta Sigurðardóttir og Sölvi Kolbeinsson leika frumsamda tónlist og útsetningar sem þau hafa unnið að síðustu mánuði. Tónlistin gæti flokkast sem melódískur djass undir þjóðlagaáhrifum þar sem spuninn er í fyrirrúmi. Anna og Sölvi hafa bæði hlotið titilinn „bjartasta vonin“ á íslensku tónlistarverðlaunum, Anna árið 2015 og Sölvi 2016
SUNGIÐ SAMAN
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandFyrsti samsöngur haustsins... Pálmar Óla
Fjarskinn er blár – sýning Þóru Jónsdóttur ljóðskálds og listmálara
Veitingastofur 1.hæðÞóra Jónsdóttir, ljóðskáld og myndlistakona opnar sýningu á olíumálverkum laugardaginn [...]
Dagstund með Rúnu
HljóðbergSigrún Guðjónsdóttir myndlistarmaður, Rúna er meðal elstu starfandi myndlistarmanna á landinu, fædd 1926. Ragnheiður Gestsdóttir, dóttir Rúnu, mun spjalla við hana um lífið og listina.
Syngjum saman
HljóðbergSöngstund fyrir almenning, þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Bræðrasynirnir Jóhann Vilhjálmsson og Gunnar Kr. Sigurjónsson stjórna fyrstu söngstundinni í haust. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 króna aðgangseyri.
Bókahillan á baðstofuloftinu – sögustund
BaðstofuloftiðHannesarholt býður í vetur uppá sögstund fyrir börn á laugardögum [...]